KVENNABLAÐIÐ

Bandarísk kona lofar íslenska heilbrigðiskerfið í hástert

Þráður á Twitter hefur vakið mikla athygli um muninn á bandaríska og íslenska heilbrigðiskerfinu. Rithöfundurinn Mary Robinette Kowal bjó á Íslandi þegar hún fann hnúð eða þykkildi í brjóstinu. Innan dagsins var hún búin að fá niðurstöður og borgaði um 3 krónur fyrir.

 

Mary uppgötvaði hnúð í brjóstinu og óttaðist hið versta.

Læknirinn virtist ekki skilja hvað hún meinti með tilvísun (referral)

Auglýsing

Svo útskýrir hún hversu ótrúlega fljótt þetta gekk fyrir sig og að engin vandkvæði hefðu verið að komast að.

Auglýsing

Segir hún að lokum að hún hefði þurft að fara á þrjár mismunandi læknastofur og bíða í margar vikur í Bandaríkjunum.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!