KVENNABLAÐIÐ

Kate Middleton komin á spítalann

Kensingtonhöll hefur staðfest að hertogaynjan af Cambridge er komin með hríðir og er komin á spítalann. Kate var ekið frá Kensingtonhöll til Lindo Wing á St. Mary’s spítalanum með Vilhjálmi prins.

Auglýsing

Aðdáendur fjölskyldunnar hafa beðið spenntir eftir að vegatálmanir voru settar upp þann 9. apríl síðastliðinn. Kensingtonhöll hefur gefið út að hjónin eigi von á þriðja barninu í apríl, en tiltóku engan sérstakan dag. Hér má lesa frásögn Emily Nash sem hefur verið viðstödd fyrri tvær fæðingar Kate Middleton.

Auglýsing

Fréttin verður uppfærð

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!