KVENNABLAÐIÐ

Háð beikoni og hamborgurum: Heimildarþáttur

Ímyndaðu þér að hafa borðað skyndibitamat allt þitt líf og þú kúgast við tilhugsunina um hollan mat nálægt þér. Ótrúlegt kannski til þess að hugsa en í þessum þætti er hinni 29 ára gömlu Nicky hjálpað af næringarfræðingnum Charlotte Watts og sálfræðingnum og dáleiðaranum Felix Economakis að vinna bug á þessari skrýtnu fíkn hennar.

Auglýsing

Í þessum þætti er engu logið og í seríunum er fólki hjálpað sem er með þannig mataræðisvanda að hann hefur tekið yfir líf þeirra. Farið er með Nicky í grunninn, af hverju hún varð svona og einnig fáum við að sjá hana prófa hollan mat í fyrsta skipti.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!