KVENNABLAÐIÐ

Hættum að borða örbylgjupopp og gerum ÞETTA í staðinn!

Örbylgjupopp er ekki það hollasta fyrir okkur. Í því geta verið transfitusýrur sem eru hjartanu skaðlegar. Pokinn sem notaður er fyrir poppið er húðaður að innan með sama efni og finna má í teflonpönnum. Það er einfalt að búa til sitt eigið örbylgjupopp en margir hafa ekki leitt hugann að því! Þú tekur lítinn bréfpoka og setur nokkrar poppbaunir ofan í. Lokaðu pokanum með því að brjóta saman toppinn. Settu í örbylgjuofninn og þegar þú heyrir að fimm sekúndur eru á milli poppa taktu það út.

Horfðu einnig á fróðlegt myndband hér að neðan!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!