KVENNABLAÐIÐ

Sjáðu þetta geggjaða hús! Byggt úr 14 gámum

Þessi sjálfbæra höll í Texas tekur nútímatækni upp á næsta stig. Þrátt fyrir að hönnuðurinn hafi notað góð efni eru líka hrá efni sem fengu að halda sér og eru þau mjög í takt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Byggingin samanstendur af 14 endurnýttum gámum.

Barbara og Matt Mooney áttu sér draumaheimili og þau fengu arkitekta til að hanna og byggja þetta sjúklega flotta hús sem er 1110 fermetrar og á tveimur hæðum. Í því eru 3 svefnherbergi, fimm baðherbergi, stofa, eldhús, bílskúr fyrir tvo bíla og gemslur, svalir og sundlaug.

Mikið er um opin og björt svæði og ná þau að fanga náttúrulega birtu.

Auglýsing

co1

 

co2

 

co3

Auglýsing

co4

 

co5

 

co6

 

co7

 

co8

 

co9

co10

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!