KVENNABLAÐIÐ

Arkitekt ver 45 árum af lífi sínu að breyta verksmiðju í heimili: Myndir

Inni í steypustöðinni: Þetta hlýtur að vera eitt fallegasta heimili sem um getur. Arkitektinn Ricardo Bofill hefur breytt La Fabrica (verksmiðjunni) í gullfallegt heimili fyrir sig og fjölskyldu sína. Þetta verkefni var ekki þrautalaust en sýnir mikla ást fyrir viðfangsefninu.

Ricardo sá fyrst steypuverksmiðjuna sem staðsett er nálægt Barcelona á Spáni árið 1973. Svo hófst vinnan.

Ricardo hefur séð eitthvað sem aðrir sáu ekki, en verksmiðjan var byggð árið 1920. Hann fylltist eldmóði sem loksins hefur orðið að gullfallegu heimili, 45 árum síðar.

„Ég vil búa á sérstakan hátt…á einstökum stað í heiminum sem ver mig fyrir utanaðkomandi áreiti og daglegu lífi,“ segir hann á vefsíðu sinni.

Auglýsing

Þú getur smellt á myndirnar til að sjá þær stærri! 

1 12

 

1 1

 

1 2

 

1 3

 

1 4

 

1 5

 

1 6

 

1 7

Auglýsing

1 8

 

1 8

 

1 9

 

1 10

 

1 11

 

1 13

 

1 14

 

1 15

 

1 17

 

1 18 adur
Verksmiðjan eins og hún var árið 1920

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!