KVENNABLAÐIÐ

Hversu lengi má geyma vín eftir að hafa verið opnað?

Frábær leiðbeiningamynd frá Wine Folly sem sýnir hversu lengi má geyma mismunandi vín eftir að þau hafa verið opnuð og hvernig á að geyma vín: 

1433176204-syn-58-1433160613-how-long-wine-lasts-open
Sparkling er cava, kampavín, freyðivín, prosecco og rósavín með gosi.

Light white and rosé:

Létt hvítt inniheldur vanalega minna en 12,5% alkóhól. Þú gætir fundið smá breytingu á bragði dedgi eftir að hafa verið opnað en það er í lagi að drekka það í 1 viku eftir opnun.

Full-bodied white:

Hvítvín sem er meira en 12,5% alkóhól.

Red wine:

Sum rauðvín verða betri deginum eftir en því hærra sýrustig og magn tannín skiptir máli. Létt pinot noir endist ekki eins lengi og syrahs. Annað sem ekki allir vita að það er betra að geyma rauðvín í ísskáp heldur en við herbergishita ef þú átt ekki vínskáp.

Fortified wine:

Púrtvín, sherrý og slík vín geymast og geymast. Því sætara, því lengur endast þau.

Bag-in-a-box:

Kassavínin svokölluðu má geyma lengi. En kíktu samt á dagsetninguna.