KVENNABLAÐIÐ

Besta ráðið til að eiga við brunna steikarpönnu!

Ef steikarpannan eða potturinn brennur og ekkert virkar að skrúbba er til eitt FRÁBÆRT ráð sem við ætlum að deila með ykkur. Og það felst ekki í að skrúbba neitt meira!

Það eina sem þarf að gera er að setja vatn í hana og smá sápu. Svo tekur þú eitt þurrkarablað (fæst í helstu stórverslunum, m.a. í Hagkaup), svona til að gera góða lykt af þvottinum í þurrkaranum. Þetta lætur þú bíða í eina klukkustund og – voilá! – allt rennur af!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!